Vinningsnúmerin úr jólahappdrætti knattspyrnudeildar Reynis 2018

Nú er búið að draga í happdrætti knattspyrnudeildar Reynis. Við þökkum kærlega fyrir veittan stuðning og óskum vinningshöfum hjartanlega til hamingju.

Við biðjum vinningshafa vinsamlegast að nálgast vinningana sína í Reynisheimilinu þriðjudaginn 18. Desember frá kl. 18:00-19:00.

Vinningsnúmerin eru eftirfarandi:

1. Ferðavinningur að verðmæti 50.000 kr. Vinningsmiði nr. 491
2. UPS: 50.000 kr gjafakort í 66 norður. Vinningsmiði nr. 701
3. Skinnfiskur: 25.000 kr gjafakort. Vinningsmiði nr. 472
4. Skinnfiskur: 25.000 kr gjafakort. Vinningsmiði nr. 613
5. 22 Hill hotel: gjafabréf.  Vinningsmiði nr. 305
6. Hótel Keflavík: gjafabréf. Vinningsmiði nr. 176
7. Rétturinn: gjafakort. Vinningsmiði nr. 157
8. VSFS: gjafabréf. Vinningsmiði nr. 185
9. Golfklúbbur Sandgerðis: golfkort OG Library: gjafabréf. Vinningsmiði nr. 130
10. Byko: geislahitari. Vinningsmiði nr. 623
11. JBÓ pípulagnir: 15.000 kr gjafabréf í Húsasmiðjunni. Vinningsmiði nr. 193
12. Gamanferðir: 15.000 kr gjafabréf OG Fraktflutningar: glaðningur. Vinningsmiði nr. 338
13. Humarsalan: 10.000 kr gjafabréf. Vinningsmiði nr. 201
14. Samkaup: 10.000 kr gjafakort. Vinningsmiði nr. 283
15. Rafsparri: 10.000 kr gjafakort. Vinningsmiði nr. 409
16. Íþróttamiðstöð Sandgerðis: gjafabréf í þreksal OG Altis: 8.000 kr gjafabréf. Vinningsmiði nr. 344
17. Íþróttamiðstöð Sandgerðis: gjafabréf í þreksal OG Nesmúr: 5000 kr gjafakort í Bónus. Vinningsmiði nr. 367
18. Grotti: 5 kg af fiski OG Jói Útherji: glaðningur. Vinningsmiði nr. 263
19. Einhamar: 5 kg af fiski OG Jói Útherji: glaðningur. Vinningsmiði nr. 249
20. Sporthúsið: gjafabréf OG Jói Útherji: glaðningur. Vinningsmiði nr. 600
21. Sporthúsið: gjafabréf OG Jói Útherji: glaðningur. Vinningsmiði nr. 319
22. Matarkjallarinn: gjafabréf OG Vörudreifing: 5.000 kr gjafabréf í Lindex. Vinningsmiði nr. 287
23. Golfklúbbur Sandgerðis: golfkort OG Vörudreifing: 5.000 kr gjafabréf í Lindex. Vinningsmiði nr. 426
24. Hótel Selfoss:gjafabréf í spa OG Fiskfélagið: gjafabréf. Vinningsmiði nr. 451
25. Steinabón: gjafabréf OG Húsasmiðjan: jólaljós. Vinningsmiði nr. 500
26. Hótel Selfoss: gjafabréf í spa OG Lyfja: gjafapakki. Vinningsmiði nr. 135
27. Bryggjan brugghús: gjafabréf OG Olsen olsen: gjafabréf. Vinningsmiði nr. 38
28. Fúsi/sértak: 5.000 kr gjafabréf í Byko OG Hárfaktorý: gjafapakki. Vinningsmiði nr. 349
29. Fúsi/sértak: 5.000 kr gjafabréf í Byko OG Draumahár: gjafabréf. Vinningsmiði nr. 173
30: Snyrti- og nuddstofan Spes: gjafapakki OG Ferðaþjónusta Reykjanes: gjafapakki. Vinningsmiði nr. 399