Vinnukvöld í Reynisheimilinu

Vinnukvöld verður í Reynisheimilinu á mánudagskvöldið næstkomandi, 23.febrúar, kl. 19:30

Undanfarið hefur verið unnið í því að gera salinn sem glæsilegastan, t.d. með því að pússa upp gólfið. Nú er smá vinna eftir til að klára verkið og ætlum við að ráðast í það á mánudagskvöld. Öll aðstoð er vel þeginn, í Reynisheimilið eru allir velkomnir 🙂

Áfram Reynir!