Nú er búið að draga í happdrætti knattspyrnudeildar Reynis. Við þökkum kærlega fyrir veittan stuðning og óskum vinningshöfum hjartanlega til hamingju. Við biðjum vinningshafa vinsamlegast að nálgast vinningana sína í Reynisheimilinu þriðjudaginn 18. Desember frá kl. 18:00-19:00. Vinningsnúmerin eru eftirfarandi: 1. Ferðavinningur að verðmæti 50.000 kr. Vinningsmiði nr. 491 2. UPS: 50.000 kr gjafakort í
