Má bjóða þér stuðningsmannakort?

Knattspyrnudeild Reynis hefur ákveðið að bjóða frítt á Sandgerðisvöll í sumar í tilefni af 80 ára afmæli félagsins á árinu. Knattspyrnudeildin ætlar þó selja stuðningsmannakort sem gilda í hið margrómaða hálfleikskaffi þar sem boðið verður upp á súpu, kökur og aðrar veitingar á meðan leikjum stendur í sumar. Hálfleikshappdrætti verður á sínum stað í einhver

Lesa meira →

Reynir sigraði Víðir

Reynir og Víðir mætast á mánudag!

Frestaður leikur Reynis og Víðis frá sunnudeginum 1.mars í Lengjubikarnum hefur verið settur á nýja leikdagsetningu. Liðin mætast á næstkomandi mánudagskvöld, 23.mars kl. 21:10 á gervigrasinu á Leiknisvelli í Breiðholti. Bæði lið hafa leikið einn leik í Lengjubikarnum þetta árið. Reynismenn lágu í gær gegna ÍR 4-0 og Víðismenn töpuðu 4-5 fyrir Tindastól um síðustu helgi.

Lesa meira →

íþróttamaður Sandgerðis 2014

Svanfríður Árný Steingrímsdóttir er íþróttamaður Sandgerðis 2014

Fyrr í dag, fimmtudaginn 5.mars, á afmælisdegi Magnúsar Þórðarsonar eins af stofnendum Reynis voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur til íþróttamanna í Sandgerði fyrir árið 2014. 6 einstaklingar voru verðlaunaðir og tilnefndir sem íþróttamaður Sandgerðis 2014, en þeir eru: Birkir Freyr Sigurðsson – Knattspyrnumaður Daníel Arnar Ragnarsson – TaeKwonDo-maður Margrét Guðrún Svavarsdóttir – Hnefaleikakona Rúnar Ágúst Pálsson

Lesa meira →