Vinningsnúmerin úr jólahappdrætti knattspyrnudeildar Reynis 2018

Nú er búið að draga í happdrætti knattspyrnudeildar Reynis. Við þökkum kærlega fyrir veittan stuðning og óskum vinningshöfum hjartanlega til hamingju. Við biðjum vinningshafa vinsamlegast að nálgast vinningana sína í Reynisheimilinu þriðjudaginn 18. Desember frá kl. 18:00-19:00. Vinningsnúmerin eru eftirfarandi: 1. Ferðavinningur að verðmæti 50.000 kr. Vinningsmiði nr. 491 2. UPS: 50.000 kr gjafakort í

Lesa meira →

Jólapakki

Jólahappdrætti knattspyrnudeildar Reynis 2018

Sala miða hefst þriðjudaginn 11. Desember. Takið vel á móti sölufólki okkar og styðjið við bakið á öflugu frístunda- og forvarnastarfi deildarinnar. Fjöldi glæsilegra vinninga – Miðaverð aðeins 1.000 krónur. Dregið þann 17. Desember – Aðeins dregið úr seldum miðum. Vinningaskrá: Ferðavinningur að verðmæti 50.000 kr. 2. UPS: 50.000 kr gjafakort í 66 norður. 3.

Lesa meira →

Sigursveinn Bjarni Jónsson og Guðmundur Gísli Gunnarsson

Mummi heiðraður fyrir 200 leiki

Guðmundur Gísli Gunnarsson, Mummi, var heiðraður fyrir leikinn gegn Úlfunum í gærkvöldi. Í síðustu umferð lék Mummi sinn 200 leik fyrir meistaraflokk Reynis í Sandgerði. Þess má geta að í þessum 200 leikjum hefur Mummi gert sér lítið fyrir og skorað 70 mörk í öllum regnbogans litum. Knattspyrnudeild Reynis óskar Mumma til hamingju með áfangann

Lesa meira →