Reynir og Breiðablik - 6. nóv 2015

Reynismenn enn án sigur

Reynismenn enn án sigur eftir hörkuleik við Breiðablik í Nesfiskhöllinni í kvöld. Leikurinn var í jafnvægi allann fyrri hálfleikinn og mikið tekið á því. Reynismönnum gekk vel að koma sér á vítalínunni en hún átti eftir að reynast heimamönnum illa í leiknum. Strax í fyrsta leikhluta fóru átta af tíu vítum forgörðum hjá Reyni en

Lesa meira →