Æfingar hjá sunddeildinni komnar á fullt

Æfingar hjá sunddeild Reynis eru á laugardögum og sunnudögum klukkan 10:00 – 11:00 fyrir börn 6 ára og eldri.  Allir eru velkomnir að mæta, en gott er að foreldrar komi með yngri börnunum. Þjálfari er Davíð Valgarðsson og síminn hjá honum er 7712773 og með honum er svo hæfileikaríkt ungt aðstoðarfólk sem hefur verið að

Lesa meira →

Íþróttagallar fyrir sunddeildina

Sunddeild Reynis er að fara af stað með kaup á íþróttagöllum fyrir sundiðkendur. Sundiðkendum hefur fjölgað jafnt og þétt frá því að hafist var handa á ný eftir að sundlaugin var endurnýjuð. Sunddeildin gaf iðkendum boli á síðasta ári og eru nú þeir sem voru að byrja búnir að fá boli merkta sunddeildinni. Íþróttagallarnir eru

Lesa meira →

Æfingar að hefjast hjá sunddeildinni

Skráning verður í Reynisheimilinu þriðjudaginn 22. september kl. 17:00-18:00 Sundæfingar hjá Sunddeild Reynis hefjast fimmtudaginn 24.september. Æfingar eru hjá yngri 2.-4.bekk á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl.17:30 – 18:15 og hjá eldri, 5.bekk og eldri er á mánudögum til fimmtudaga kl.18:15-19:15 og á laugardögum kl.10:30-12:00.

Lokahátíð sunddeildarinnar – Foreldrar hvattir til að taka þátt

Nú líður að lokum tímabilsins hjá sunddeildinni. Af því tilefni verður smá sprell í sundlauginni fimmtudaginn 11. júní kl. 17:00. Það verður sprell og gleði í sundlauginni og endað á grillveislu. Foreldrar barna í sunddeildinni eru hvattir til að hoppa í sundföt, kíkja í sundlaugina og láta ljós sitt skína með krökkunum. Forráðamenn sunddeildarinnar vona

Lesa meira →