Getraunavefur knattspyrnudeildar Reynis

Reynismenn hittast í Reynisheimilinu á föstudagskvöldum og spá og spekúlera í enska seðlinum fyrir helgina. Allir velkomnir. Reynisheimilið er opið öll föstudagskvöld á milli 20:00 og 22:00 þar sem menn geta komið og rætt málin, tippað og fylgst með Gumma Ben og félögum í Messunni.

Hópleiknum okkar er skipt upp í 3 riðla og má sjá stöðu þeirra hér fyrir neðan.

Riðill 1 Lv1 Lv2 Lv3 Lv4 Lv5 Lv6 Lv7 Lv8 Lv9 Lv10 Samtals
Salsa 6 10 6 7 9 9 10 7 9 8 81
(Staðfest) 7 11 7 7 6 7 11 7 7 7 77
Lækjamótarar 7 9 6 7 9 7 8 10 8 6 77
Gínó Maritan 7 10 7 7 6 7 10 8 8 6 76
Nafnlausir 6 10 9 7 6 8 9 7 7 8 77
Reynir/Viðir 6 9 7 7 9 8 8 8 9 8 79
Riðill 2 Lv1 Lv2 Lv3 Lv4 Lv5 Lv6 Lv7 Lv8 Lv9 Lv10 Samtals
Tyrkirnir 9 10 10 8 6 9 10 7 7 9 85
Viskustykkin 8 9 7 6 9 10 9 7 11 8 84
Foringjarnir 9 8 8 6 7 9 11 7 9 8 82
Skytturnar 7 9 8 6 7 9 10 7 6 8 77
Örfhentir 7 9 7 6 6 9 9 9 6 10 78
H-21 8 8 7 6 6 9 9 7 9 8 77
Riðill 3 Lv1 Lv2 Lv3 Lv4 Lv5 Lv6 Lv7 Lv8 Lv9 Lv10 Samtals
Forest United 7 10 7 8 12 7 11 7 7 7 83
Ernirnir 9 9 7 7 9 8 11 8 9 9 86
Feðgarnir 8 9 9 7 8 8 10 7 10 10 86
Cantona 7 10 9 8 9 7 8 8 8 8 82
Stafnes 5 9 9 7 10 7 9 6 8 6 76

Um okkur

Íþróttasvæðið við Stafnesveg er í eign Knattspyrnufélagsins Reynis, en Sandgerðisbær sér um reksturinn. Völlurinn var vígður árið 1995 og þykir með betri knattspyrnuvöllum landsins.

Völlur við Stafnesveg er nýttur sem keppnisvöllur, en aðrir vellir eru nýttir til æfinga eins og kostur er.

Sameiginleg twitter síða allra deilda