Reynir heldur úti meistaraflokki karla í knattspyrnu. Liðið mun leika í 3.deild sumarið 2015. Þjálfaar liðsins eru Hjörtur Fjeldsted og Hafsteinn R. Helgason

Um okkur

Íþróttasvæðið við Stafnesveg er í eign Knattspyrnufélagsins Reynis, en Sandgerðisbær sér um reksturinn. Völlurinn var vígður árið 1995 og þykir með betri knattspyrnuvöllum landsins.

Völlur við Stafnesveg er nýttur sem keppnisvöllur, en aðrir vellir eru nýttir til æfinga eins og kostur er.

Sameiginleg twitter síða allra deilda