Þá er búið að draga í 32-liða úrslit karla og eftirfarandi lið drógust saman. 30. október til 3. nóvember eru áætlaðir leikdagar.
Reynir lendir á móti Haukum b og verður leikurinn á heimavelli í Sandgerði.
- Breiðablik – ÍR
- Höttur – Snæfell
- FSu – Keflavík
- KV – Grindavík
- ÍA – Þór Ak.
- Afturelding – Skallagrímur
- ÍG – Tindastóll
- KR-b – Valur
- KFÍ – Þór Þ.
- Hrunamenn – KR
- Reynir S. – Haukar-b
- Stjarnan – Haukar
- Sindri – Fjölnir
- Keflavík-b – Njarðvík
- Álftanes – Hamar
- Stjarnan-b – Leiknir R.
Nánari dagsetning kemur síðar.