David James selur treyjur frá Reyni Sandgerði og ÍBV

David James, fyrrum markvörður enska landsliðsins, er með yfir 200 hluti á uppboði þessa dagana eftir að hann var lýstur gjaldþrota í maí síðastliðnum. James tók hanskana nýlega af hillunni til að vera spilandi þjálfari Kerala Blasters FC í indversku ofurdeildinni, en hann lék með ÍBV sumarið 2013. Hann hefur safnað skuldum síðan hann hætti

Lesa meira →