Barna- og unglingaráðið Knattspyrnudeildar Reynis Sandgerði - Happdrætti

Happdrætti – Ertu búin/búinn að tryggja þér miða?

Barna- og unglingaráðið Knattspyrnudeildar Reynis Sandgerði stendur fyrir happdrætti þar sem margir glæsilegir vinningar eru í boði. Takmarkað magn miða er í boði og því mikilvægt að tryggja sér miða.  Aðeins dregið úr seldum miðum. Endilega látið okkur vita ef þið viljið frá miða á aðeins 1000kr og um leið styrkja gott málefni. Kær kveðja

Lesa meira →

Afturelding með yfirburða sigur gegn Reyni

Reynismenn léku sinn þriðja leik þetta árið í B-deild Lengjubikarnum í fótbolta þegar þeir heimsóttu Aftureldingu á N1-völlinn að Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Leikurinn hófst klukkan 19:00 og lauk með 8-2 ósigri í Mosfellsbænum. Það voru Magni og Pétur sem skoruðu mörk Reynis í sitthvorum hálfleiknum. Afturelding 8 – 2 Reynir 1-0 Sjálfsmark 2-0

Lesa meira →

Viltu mynda með okkur?

Við leitum af áhugasömum aðilum til að taka myndir af íþróttaviðburðum Reynis í öllum deildum, fótbolta, körfubolta, sund, yngri flokka. Allar myndir eru vel þegnar sem tengjast félaginu, sprell í áhorfendastúkunni, leikmenn á vellinum, af stuðningsfólki, úr starfi yngri flokka, æfingum svo fátt eitt sé nefnt. Því fleiri ljósmyndarar, því betra Áhugasamir er bent á

Lesa meira →

Körfuboltadeild Reynis á Instagram | Hér eru allir samskiptamiðlar Reynis

Komin er upp Instagram-síða körfuboltadeildar Reynis þar sem hægt verður að fylgjast með starfi þeirra. Við hvetjum þig lesandi góður til að fylgja okkur á eftirfarandi samskiptamiðlum: Sameiginlegar síður allra deilda: – Facebook – Twitter   Síður knattspyrnudeildar: – Facebook – Twitter   Instagram-síða körfuboltadeildar: – Instagram   Við hvetjum alla til að merkja Instagram

Lesa meira →

Sjón er sögu ríkari

Á dögunum eignaðist Knattspyrnufélagið Reynir glæsilegan bikaraskáp. Skápurinn er að mestu leyti fjármagnaður með innkomu af Norður/Suðurbær mótinu en einnig lagði aðalstjórn Reynis fé í verkið.  Umsjón með verkinu var í höndum Norður/Suðurbær nefndarinnar. Skápurinn var vígður á Norður/Suðurbær mótinu sem fram fór þann 29. ágúst síðastliðinn. Hann þykir ákaflega vel heppnaður og ljóst að

Lesa meira →

Vetrarstarf yngri flokka í knattspyrnu að hefjast – Allir æfingatímar á einum stað

Æfingar hjá yngri flokkum Reynir/Víðir í knattspyrnu hefjast á morgun, mánudaginn 6. október 2014.  Allir æfingatímar, staðsetning, klukkan hvað hjá öllum flokkum er hægt að nálgast í viðburðardagatalinu hér. Athugið að þessir æfingatímar eru birtir með fyrirvara um breytingar.  Verður í gildi næstu 2 vikur þar sem verið er að leggja lokahönd á ráðningar þjálfara.

Lesa meira →

Ný heimasíða í loftið

Ný og glæsileg heimasíða Reynis er nú komin í loftið og hefur hún tekið miklum breytingum. Allir viðburðir, æfingar og leikir á einum stað Nýtt og öflugt viðburðardagatal hefur verið sett upp þar sem hægt er að nálgast alla viðburði, æfingar, leikir ofl. í öllum deildum.  Hægt er að nálgast þessar upplýsingar í hnappnum „Framundan“

Lesa meira →