Stuðningsmannakvöld Reynis á morgun miðv. 20. apríl

Kallið saman vina/vinkonuhópinn og tökum sumrinu fagnandi. Á morgun miðvikudaginn 20. apríl næstkomandi verður stuðningmannakvöld Reynis haldið í Reynisheimilinu. Fríða og dýrið ætla að sjá um að kynna dagskránna ásamt því að vera með brandara eins og þeim einum er lagið. Leikmannakynning. Hobbitarnir taka nokkur vel valin lög. Happdrætti verður á sínum stað. Reynir TV.

Lesa meira →