Viltu mynda með okkur?

Við leitum af áhugasömum aðilum til að taka myndir af íþróttaviðburðum Reynis í öllum deildum, fótbolta, körfubolta, sund, yngri flokka. Allar myndir eru vel þegnar sem tengjast félaginu, sprell í áhorfendastúkunni, leikmenn á vellinum, af stuðningsfólki, úr starfi yngri flokka, æfingum svo fátt eitt sé nefnt. Því fleiri ljósmyndarar, því betra Áhugasamir er bent á

Lesa meira →

Æfingar hjá sunddeildinni komnar á fullt

Æfingar hjá sunddeild Reynis eru á laugardögum og sunnudögum klukkan 10:00 – 11:00 fyrir börn 6 ára og eldri.  Allir eru velkomnir að mæta, en gott er að foreldrar komi með yngri börnunum. Þjálfari er Davíð Valgarðsson og síminn hjá honum er 7712773 og með honum er svo hæfileikaríkt ungt aðstoðarfólk sem hefur verið að

Lesa meira →

Ný heimasíða í loftið

Ný og glæsileg heimasíða Reynis er nú komin í loftið og hefur hún tekið miklum breytingum. Allir viðburðir, æfingar og leikir á einum stað Nýtt og öflugt viðburðardagatal hefur verið sett upp þar sem hægt er að nálgast alla viðburði, æfingar, leikir ofl. í öllum deildum.  Hægt er að nálgast þessar upplýsingar í hnappnum „Framundan“

Lesa meira →