Æfingar hjá yngri flokkum Reynir/Víðir í knattspyrnu hefjast á morgun, mánudaginn 6. október 2014. Allir æfingatímar, staðsetning, klukkan hvað hjá öllum flokkum er hægt að nálgast í viðburðardagatalinu hér.
Athugið að þessir æfingatímar eru birtir með fyrirvara um breytingar. Verður í gildi næstu 2 vikur þar sem verið er að leggja lokahönd á ráðningar þjálfara.